Unglingaráð handknattleiksdeildar Þórs hélt sitt árlega lokahóf í Hamri á dögunum þar sem veturinn var gerður upp. Veittar voru viðurkenningar fyrir besta leikmanninn, mestur framfarir og besta hugarfar. Hér að neðan má sjá viðurkenningarnar í hverjum flokki fyrir sig.
3. flokkur
Handboltamaður Þórs 3. flokki: Geir Guðmundsson
Besti sóknarmaðurinn: Geir Guðmundsson
Besti varnarmaðurinn: Ingólfur Stefánsson
Hugarfarsverðlaun: Halldór Kristinn Harðarson
4. flokkur
Bestur á eldra ári: Brynjar Grétarsson
Bestur á yngra ári: Arnþór Finnsson
Mestar framfarir á eldra ári; Sudhapha Saengchueapho
Mestar framfarir á yngra ári: Birkir Guðlaugsson
Hugarfarsverðlaun: Arnór Þorsteinsson
5. flokkur
Bestur á eldra ári: Sigtryggur Rúnarsson
Bestur á yngra ári. Vignir Jóhannsson
Mestar framfarir á eldra ári: Númi Kárason
Mestar framfarir á yngra ári: Aron Guðmundsson
Hugarfarsverðlaun: Jason Orri Geirsson
Bestur á eldra ári: Gylfi Kristjánsson
Bestur á yngra ári: Gunnar Jónas Hauksson
Mestar framfarir á eldra ári: Oddur PálssonMestar framfarir á yngra ári: Atli Sigurðsson
Hugarfarsverðlaun: Þór Wium Elíasson