Þetta kemur fram í bókun frá síðasta fundi ráðsins, þar sem starfsmannastjóri Akureyrarbæjar, Halla Margrét Tryggvadóttir, fór yfir samantektir sínar á ýmsum atriðum sem snerta launamál kynjanna hjá Akureyrarbæ m.a. með samanburði við launakannanir sem unnar hafa verið fyrir bæinn.