Hagnaður Akureyrarbæjar 950 milljónir

Ráðhúsið á Akureyri/mynd Hörður Geirsson
Ráðhúsið á Akureyri/mynd Hörður Geirsson

Ársreiningur Akureyrarbæjar fyrir síðasta ár var lagður fram í bæjarráði í morgun. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar var jákvæð um 950 milljónir króna en áætlun hafði gert ráð fyrir 534 milljóna króna rekstarafgangi á árinu. Fráveita Akureyrar var færð til Norðuorku Hf í árslok. Það myndaði 1.491 millj. króna söluhagnað í A-hluta, en hafði engin áhrif rekstur samstæðunnar.

Tilkynning bæjarins til Kauphallar Íslands

Nýjast