21. maí, 2013 - 15:18
Fréttir
Jörð á Brekkunni á Akureyri varð skyndilega alhvít fyrir skömmu, þegar brast á með hagléljum. Hvert korn var á stærð við baunir, ég man ekki eftir öðru eins, sagði kona á Brekkunni sem hafði samband við Vikudag.
Myndirnar sem fylgja fréttinni voru teknar skömmu eftir klukkan 15.