Hætta á toppnum

Mynd/Þröstur Ernir
Mynd/Þröstur Ernir

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir og Ólafur Óskar Óskarsson eru eflaust betur þekkt sem Abba og Óli á Bjargi. Þau hafa kennt við líkamsræktarstöðina Bjarg í um 23 ár og rekið stöðina frá árinu 2000 og hafa ófáir Akureyringar og nærsveitarmenn stundað líkamsrækt hjá þeim hjónum. Þau standa nú á ákveðnum tímamótum í lífinu, hafa selt Bjarg og hyggjast flytja suður á næstu mánuðum.

Vikudagur settist niður með Öbbu og Óla en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast