21. mars, 2010 - 12:16
Fréttir
Grótta og Akureyri mætast í dag á Seltjarnarnesi í N1- deild karla í handbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV kl.
16:00, en þetta er í fyrsta skipti síðan 18. október 2008 sem leikur með Akureyri er sýndur í sjónvarpinu.