Götur bæjarins illa farnar

„Það er áberandi mikið af holum og meira en gengur og gerist. Sumar götur eru hreint skelfilegar. Við reynum að fylla upp í holurnar á hverjum degi en þegar vatn liggur yfir er erfitt að eiga við þetta,“ segir Gunnþór Hákonarson yfirverkstjóri hjá Akureyrarbæ. Götur bæjarins koma illa undan vetri og er ástandið einna verst í Strandgötunni norðan við Hof,Bugðusíðu, Borgarbraut og Merkigili.

throstur@vikudagur.is 

Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags

Nýjast