Göngin lengdust um 60 metra

myndin er takin af FB-síðu Vaðlaheiðarganga
myndin er takin af FB-síðu Vaðlaheiðarganga

Vaðlaheiðargöng eru nú orðin 2.349 metra löng, sem er 32,8% af heildarlengd ganganna. Í síðustu viku lengdust göngin um 60 metra. Í vikunni þar á undan lengdust göngin um 78 metra, þannig að verkinu hefur miðað vel áfram.

Nýjast