Glæsileg sundlaug í notkun

Ný og glæsileg sundlaug við Hrafnagilsskóla var formlega tekin í notkun sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Við sama tækifæri var viðbygging við leikskólann Krummakot eining tekin formlega í notkun.

Nýjast