Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga og handlækningsviðs á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk), hefur staðið í ströngu ásamt öðru starfsfólki sjúkrahússins síðastliðnar vikur og mánuði vegna Covid-19 veirunnar. Faraldurinn er á niðurleið og starfsemin á sjúkrahúsinu hægt og bítandi að færast í eðlilegra horf.
Í viðtali við Vikudag segir Sigurður að starfsemi sjúkrahússins undanfarið hafi vissulega markast mikið af þeim veirufaraldri sem hefur geisað og að starfsfólkið hafa þjappað sig saman í gegnum ástandið.
Smelltu hér til að gerast áskrifandi.