Afstaða, félag fanga á Íslandi, harmar fyrirhugaða lokun fangelsisins á Akureyri og segir að litla fangelsið sé líklega árangursríkasta tækið til að draga úr ítrekun afbrota. Þetta kemur fram í pistli Guðmundar Þóroddsonar formanns Afstöðu sem hann ritar í Fréttablaðið. Þar segir Guðmundur að Afstaða telji nauðsynlegt að byrja á þarfagreiningu og gerð afplánunaráætlana áður en hugmyndin um hagræð...