Fyrsti vistvæni götusópurinn til Akureyrar

Mynd úr safni. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson.
Mynd úr safni. Ljósmynd/Þorgeir Baldursson.

Akureyrarbær hefur fest kaup á metaknúnum götusóp sem bærinn fær afhentan á næsta ári. Götsópurinn kostar 41 milljón kr. og er fyrsti sópurinn sem Akureyrarbær eignast sem er knúinn hreinni orku.

Andri Teitsson, formaður umverfis-og mannvirkjaráðs, segir kaupin lið í því að gera bæinn snyrtilegri, „og minna svifryk í lofti og „leðju“ á götum,“ segir Andri. 


Athugasemdir

Nýjast