Frjálslyndir funduðu

Frjálslyndi flokkurinn hélt kjördæmisþing sitt í Norðausturkjördæmi á Akureyri um helgina og var Þorkell Jóhannsson úr Svarfaðardal kjörinn formaður. Flokkurinn hyggst bjóða fram til alþingiskosninganna í vor og segir Sigurjón Þórðarson þingmaður flokksins úr norðvesturkjördæmi að unnið sé að því að setja saman framboðslista. Hann segir einnig að líkur séu á því að hann muni leiða listann í kjördæminu, eða Björn Hafþór Guðmundsson sveitarstjóri á Djúpavogi.

Nýjast