Framkvæmdir mögulegar á árinu

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, útilokar ekki að framkvæmdir við lengingu flugbrautarinnar á Akureyri geti hafist á árinu. Valgerður segir að samgönguáætlun útiloki ekki í sjálfu sér að framkvæmdir geti hafist á árinu þótt samkvæmt áætluninni séu ekki lagðir peningar til verksins fyrr en á næsta ári, en það yrði þá að taka lán til þeirra framkvæmda. Sjá nánar um málið í VIKUDEGI.

Nýjast