Framhaldsskólanemar fá frítt í sund í verkfalli

Logi Már Einarsson/mynd karl eskil
Logi Már Einarsson/mynd karl eskil

Bæjarráð Akureyrar samþykkti í morgun tillögu Loga Más Einarssonar S-lista um að veita framhaldsskólanemum bæjarins frítt í sund á meðan  verkfalli stendur, enda framvísi þeir skólaskírteinum. „Mikilvægt er að hvetja nemendur til virkni á meðan á verkfalli stendur og þetta er viðleitni Akureyrarbæjar til að gera þeim það kleift,“ segir í bókun bæjarráðs.

 

karleskil@vikudagur.is

Nýjast