Framboðslisti Dögunar á Akureyri

Hlín Bolladóttir leiðir lista Dögunar
Hlín Bolladóttir leiðir lista Dögunar

Framboðslisti Dögunar á Akureyri var ákveðinn í kvöld.

1. Hlín Bolladóttir, bæjarfulltrúi og kennari

2. Inga Björk Harðardóttir, gullsmiður

3. Erling Ingvason, tannlæknir

4. Machael Jón Clarke, tónlistarmaður

5. Sigurbjörg Árnadóttir, ráðgjafi

6.Torfi Þórarinsson, bifreiðastjóri

7.Benedikt Sigurðarson, framkvæmdastjóri

8. Björk Sigurgeirsdóttir, viðskiptafræðingur

9.Hólmfríður S. Haraldsdóttir, ferðamálafræðingur

10. Signa Hrönn Stefánsdóttir, verslunarmaður og húsmóðir

11. Arinbjörn Kúld, stjórnunarfræðingur

12. Arnfríður Arnardóttir, myndlistarmaður

13. Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir, húsmóðir

14. Kári Sigríðarson, búfræðingur

Nýjast