Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akureyri var samþykktur á félagsfundi í kvöld. Margrét Kristín Helgadóttir lögmaður og nemi leiðir listann og í heiðurssætinu er Oddur Lýður Árnason, prentari og ellismellur
Margrét Kristín Helgadóttir, lögmaður / nemi
Áshildur Hlín Valtýsdóttir, kennari / húsmóðir
Preben Jón Pétursson, sjálfstæður atvinnurekandi / mjólkurtæknifræðingur
Þorsteinn Hlynur Jónsson, framkvæmdastjóri / nemi
Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri / garðyrkjufræðingur
Jón Þorvaldur Heiðarsson, hagfræðingur / lektor
Eva Fjölnisdóttir, hárgreiðslumeistari / atvinnurekandi
Sigurjón Jónasson, flugumferðastjóri / þúsundþjalasmiður
Hlín Garðarsdóttir, háskólanemi / húsmóðir
Stefán Guðnason, kennari / nemi
Agnes Mutonga Maluki, dagmóðir / rithöfundur
Jónas Björgvin Sigurbergsson, nemi / íþróttamaður
Dagný Rut Haraldsdóttir, lögfræðingur / verkefnastjóri
Kristinn Pétur Magnússon, prófessor/ umhverfiserfðafræðingur
Brynja Reynisdóttir, framhaldsskólanemi / verslunarmaður
Magni Ásgeirsson, tónlistarmaður / sjálfstæður atvinnurekandi
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, prestur / ellilífeyrisþegi
Konráð Wilhelm Bartsch, verkamaður / tónlistamaður
Guðrún Karítas Garðarsdóttir, verslunarstjóri / atvinnurekandi
Hólmgeir Þorsteinsson, slökkvi- og sjúkraflutningamaður / leiðsögumaður
Saga Jónsdóttir, leikkona / heiðursfélagi LA
Oddur Lýður Árnason, prentari /ellismellur