18 - 25 september - Tbl 38
Frábært færi í Kjarnaskógi
Það er óhætt að fullyrða að færið í Kjarnaskógi og að Hömrum fyrir skíðagöngufólk er frábært eftir snjókomu í gær og nótt sem leið. Í færslu sem þau hjá Skógræktarfélagi Eyjafjarðar settu inn á Facebook í morgun segir ,,Helstu gönguleiðir í Kjarna og á Hömrum nýtroðnar, Naustaborgum öllum lokið innan stundar Hiti -4, yndisveður og færi !"
Um að gera fyrir göngufólk að skella sér einn hring eða tvo eftir vinnu í dag,.
Athugasemdir