Fór á heimsenda með indverskri afrekskonu

Sigrún Benediktsdóttir, læknakandídat á Akureyri, lenti í heldur óvæntu verkefni um áramótin þegar henni bauðst að fara með Bhakti Sharma, 25 ára indverskri konu, á Suðurskautslandið. Þar synti Bhakti í köldum sjónum en Sigrún var henni til halds og trausts og fylgdist með líkamlegu ástandi hennar. Einnig vottaði Sigrún upp á sundið hjá henni með aðstoð Sundsambands Íslands.

Vikudagur heyrði í Sigrúnu og forvitnaðist um ævintýrið en nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast