Fiskistofustjóri íhugar flutning norður-Takmarkað hægt að slíta stofnunina

Höfuðstöðvar Fiskistofu flytjast frá Hafnarfirði til Akureyrar.
Höfuðstöðvar Fiskistofu flytjast frá Hafnarfirði til Akureyrar.

„Ég lærði sjávarútvegsfræði í Háskólanum á Akureyri á sínum tíma og líkaði vel lífið fyrir norðan. Ég skoða því með opnum hug að flytjast búferlum,“ segir Eyþór Björnsson fiskistofustjóri. Í prentúgáfu Vikudags er rætt við Eyþór þar sem hann segir m.a. að starfsfólk Fiskistofu sé enn að melta þær fréttir að flytja eigi höfuðstöðvarnar til Akureyrar á næsta ári.

Einnig tjáir Eyþór sig um orð sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar sem vill fá hlut af störfum Fiskistofu til Dalvíkur. Eyþór segir hins vegar að takmarkað sé hægt að slíta eina stofnun. 

throstur@vikudagur.is

 

 

Nýjast