Akureyringurinn Sigrún Stella Bessason er starfandi tónlistarkona í Toronto í Kanada. Hún hefur vakið mikla athygli undanfarið með laginu Sideways sem hún sendi frá sér í vetur en lagið hefur slegið í gegn og m.a. raðað sér í efstu sæti vinsældarlista hérlendis.
Vikudagur setti sig í samband við Sigrúnu Stellu og spurði hana út tónlistina og lífið í Kanada. Viðtalið má nálgast í net-og prentúgáfu blaðsins.