Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í maí 2013 var 34. Þar af var 21 samningur um eign í fjölbýli, 6 samningar um eignir í sérbýli og 7 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 783 milljónir króna og meðalupphæð á samning 23 milljónir króna. Þetta kemur fram í tölum Fasteignamats ríkisins.