Halla Bergþóra Björnsdóttir hefur starfað sem lögreglustjóri á Norðurlandi eystra undanfarin ár en embættið er það næststærsta á landinu. Halla á rætur sínar fyrir norðan og var fyrsta konan til að gegna starfi lögregluþjóns á Húsavík.
Vikudagur fékk Höllu Bergþóru í nærmynd en sjá má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.