Fækkar um fjóra í einangrun á Norðurlandi eystra

Virkum smitum fer fækkandi á Akureyri og nágrenni.
Virkum smitum fer fækkandi á Akureyri og nágrenni.

Fólki í einangrun með kórónuveiruna fækkar um fjórar á milli daga á Norðurlandi eystra samkvæmt nýjum tölum covid.is. Nú eru sex í einangrun í landsfjórðungnum og sjö í sóttkví. Alls greindust 16 smit innalands í gær.


Nýjast