Fækkar um einn í einangrun á Norðurlandi eystra

Flestir smitin á Norðurlandi eystra eru í Eyjafjarðarsveit.
Flestir smitin á Norðurlandi eystra eru í Eyjafjarðarsveit.

Í nýjum tölum á Covid.is kemur fram að einstaklingum í einangrun á Norðurlandi eystra vegna kórónuveirunnar fækkar um einn frá því í gær. Nú eru alls 12 í einangrun og því greindist ekkert smit í landshlutanum í gær. Hins vegar fjölgar fólki í sóttkví um tuttgu á milli daga og eru nú 98 í sóttkví.  

Alls greindist 81 með kórónuveiruna innanlands í gær og eru nú 1.170 eru nú í einangrun á landsvísu. Af þeim 81 sem greindist með veiruna í gær voru aðeins 16 utan sóttkvíar.


Nýjast