Ernir fjölgar ferðum til Húsavíkur

Húsavík. Mynd/Þorgeir Baldursson.
Húsavík. Mynd/Þorgeir Baldursson.

Flugfélagið Ernir hefur ákveðið að fjölga aftur flugferðum til Húsavíkur, og hefur bætt við flugum á þriðjudögum og fimmtudögum í tvær ferðir á dag. Áfram verður flogið einu sinni á dag; mánudag, föstudag og sunnudag. 

 


Nýjast