Eldur kviknaði í húsi við Þórunnarstræti

Frá vettvangi í morgun. Mynd/Þröstur Ernir
Frá vettvangi í morgun. Mynd/Þröstur Ernir

Eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi við Þórunnarstræti á Akureyri á níunda tímanum í morgun. Búið er að slökkva eldinn og er reykræsting í gangi en mikill viðbúnaður var við húsið. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á Akureyri kviknaði eldur í eldhúsi í einni íbúð hússins. Eng­in var í íbúðinni er eld­ur­inn kom upp.

Nýjast