Eldur í ruslagámi

Slökkviliðið að störfum í kvöld/mynd karl eskil
Slökkviliðið að störfum í kvöld/mynd karl eskil

 Slökkviliðið á Akureyri var kallað út á áttunda tímanum í kvöld vegna elds í ruslagámi, norðan við Ráðhúsið. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Málið er í rannsókn.

Slökkviliðið er af og til kallað út vegna elds í ruslagámum.

Nýjast