Eitt smit greindist á Norðurlandi eystra

Akureyri.
Akureyri.

Eitt kórónuveirusmit greindist á Norðurlandi eystra í gær og eru nú 13 í einangrun.  Verulega fjölgar í sóttkví á milli daga eða um 27 og eru nú alls 78 í sóttkví á svæðinu, er fram kemur á covid.is.

Alls greind­ust  88 kór­ónu­veiru­smit inn­an­lands í gær. Af þeim voru 51 í sótt­kví þegar þeir greind­ust. 


Nýjast