20. janúar - 27. janúar 2021
Eitt smit greindist á Norðurlandi eystra
14. október, 2020 - 10:55
Þröstur Ernir Viðarsson - throstur@vikubladid.is
Eitt kórónuveirusmit greindist á Norðurlandi eystra í gær og eru nú 13 í einangrun. Verulega fjölgar í sóttkví á milli daga eða um 27 og eru nú alls 78 í sóttkví á svæðinu, er fram kemur á covid.is.
Alls greindust 88 kórónuveirusmit innanlands í gær. Af þeim voru 51 í sóttkví þegar þeir greindust.
Nýjast
-
Notar tímann til æfinga á trommurnar
- 22.01
Akureyringurinn Benedikt Brynleifsson er einn helsti trommuleikari landsins og hefur starfað sjálfstætt sem slíkur í meira en áratug. Hann hóf ferilinn með 200.000 Naglbítum á sínum tíma og hefur spilað í ótal hljómsveitum og með ýmsum tónlistarmönnum undanfarin ár. Benedikt er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum.... -
Mistök við vinnslu auglýsingar
- 22.01
Við vinnslu á Vikublaðinu í gær (fimmtudag) voru mistök gerð sem skiluðu auglysingu frá FVSA sem unnin var af Blekhönnun.is ekki með þeim hætti sem til stóð. Við biðjumst velvirðingar á þessu. -
Býður sig fram í 2. og 3. sæti á lista Framsóknarflokksins
- 22.01
Helgi Héðinsson hefur ákveðið að bjóða sig fram á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi og sækist þar eftir 2. til 3. sæti. Í tilkynningu segir Helgi að meginástæða þess að hann gefi kost á sér nú er óbilandi trú hans á þeirri vegferð sem F... -
Vill annað sætið á lista Framsóknarflokksins
- 22.01
Jón Björn Hákonarson gefur kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi vegna þingkosninga í september nk. Í tilkynningu segir að Jón Björn sé 48 ára gamall Norðfirðingur, og er búsettur í því hverfi sveitarfélagsins Fjarðabyggða... -
Aukin ánægja íbúa með þjónustu Akureyrarbæjar
- 22.01
Nær allir íbúar Akureyrarbæjar eru ánægðir með sveitarfélagið sem stað til að búa á, samkvæmt niðurstöðum nýrrar þjónustukönnunar Gallup sem greint er frá á vef Akureyrabæjar. Yfirleitt eykst ánægja með þjónustu bæjarins eða stendur í stað milli ára,... -
Sækist eftir 2. sæti á lista VG
- 22.01
Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og oddviti VG í Múlaþingi, hefur ákveðið að gefa kost á sé í 2. sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi. Jódís tilkynnir þetta á Facebooksíðu sinni. „Eftir framúrskarandi samstarf við mitt fólk í Múlaþingi un... -
Bjargar kórónaveiran heiminum?
- 22.01
Á einu augabragði var heilu samfélagskerfunum umturnað vegna kórónuveirunnar. Við féllumst á að umturna háttum okkar, féllumst á að umturna persónulegu lífi, féllumst á að afsala okkur drjúgum hluta þess frelsis sem við höfðum gengið að sem gefnu. Af... -
Vikublaðið kemur út í dag
- 21.01
Vikublaðið kemur út í dag og að vanda er blaðið stútfullt af áhugaverðu efni. Meðal efnis í blaðinu: *Kraftlyftingamaðurinn Viktor Samúelsson úr KFA er íþróttakarl Akureyrar árið 2020 og skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA er íþróttakona Akur... -
Framhaldsskólinn á Laugum án almenningssamgangna
- 21.01
SBA-Norðurleið hefur tekið við akstri Strætó, leið 79 Húsavík-Akureyri eftir útboð Vegagerðarinnar s.l. haust á óbreyttum leiðum. Þann 1. janúar hóf SBA akstur og í kjölfarið var leið 79 breytt. Nú ekur Strætó frá Húsavík til Akureyrar í gegnum Kaldakinn og þar með hafa tvær stoppistöðvar verið felldar út í Þingeyjarsveit, á Laugum og á Fosshóli.