Eining-Iðja - Hús félagsins í Húsafelli tekið frá fyrir Grindvíkinga

Hús Einingar-Iðju í Húsafelli            Mynd ein.is
Hús Einingar-Iðju í Húsafelli Mynd ein.is

Á heimasíðu Einingar Iðju kemur fram að  stjórn félagsins hafi ákveðið að svara kalli frá stjórnvöldum sem fóru þess á leit við stéttarfélög að þau lánuðu orlofsíbúðir  til  Grindavíkinga  sem standa upp i heimilislausir  í kjölfar jarðhræringa þar um slóðir.  

Húsið verður a.m.k í láni til 3 janúar n.k.

Stjórn Einingar - Iðju  vonast til þess að félagsfólk sýni þessari ákvörðun skilning og telur það ,, afar mikilvægt að stéttarfélög og önnur félagasamtök sem geta leggi sitt af mörkum til að aðstoða íbúa Grindavíkur eins og frekast er unnt" eins  og   segir í tilkynningu sem birt er á heimasíðu félagsins. 

 


Athugasemdir

Nýjast