Kristinn Örn Jónsson þekkja flestir betur sem Tinna ökukennara en hann hefur starfað sem slíkur á Akureyri í 33 ár. Tinni byrjaði að kenna á fullu að nýju fyrir nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið hjartastopp þar sem hann var nær dauða en lífi. Vikudagur kíkti í heimsókn til Tinna og spjallaði við hann um áföllin í lífinu og þakklætið fyrir að fá annað tækifæri. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.
-Vikudagur, 10 .mars.