Draugagangur í Innbænum-Myndir

Akureyrarvaka hófst í gær og var hátíðin sett í Lystigarðinum. Margt var í boði fyrir gesti og gangandi, m.a. hin sívinsæla Draugaslóð í Innbænum. Fjölbreytt dagskrá er í dag en hana er hægt að kynna sér á www.visitakureyri.is. Þær Agnes H. Skúladóttir og Linda Ólafsdóttir voru á ferðinni í gærkvöld og mynduðu það sem fyrir augum bar.

Nýjast