12. maí, 2020 - 14:32
Fréttir
Colour Run eða Litahlaupinu hefur frestað vegna ástandsins. Hlaupið á Akureyri átti að fara fram 27. júní en mun fara fram um verslunarmannahelgina árið 2021. Í Reykjavík er hlaupinu frestað fram á haust og fer fram laugardaginn 5. september nk.