Þrettándagleði Þórs í dag

Myndir/Páll Jóhannesson
Myndir/Páll Jóhannesson

 Jólasveinar, álfkonur, drottningar, tröll, púkar og alls kyns kynjaverur mæta á Þórssvæðið á Akureyri síðdegis í dag, en þar verða jólin kvödd og hefst dagskráin klukkan 17:00

 

Fjölbreytt dagskrá verður á svæðinu, andlitsmálning hefst í Hamri klukkan 16:00. Allir eru velkomnir og er frítt á svæðið.

Nýjast