Samfélagsstyrkir Norðurorku afhentir

Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna voru afhentir á föstudaginn. Alls voru styrkt 34 verkefni, samtals 4,8 milljónir króna.

Aflið - samtök gegn kynferðisofbeldi

150.000

 

Akur Íþróttafélag fatlaðra

75.000

 

Andrésar andarleikarnir á skíðum

150.000

 

Anna Guðný Sigurgeirsdóttir

250.000

 

Bergþóra Þórhallsdóttir

150.000

Bjarni E. Guðleifsson

150.000

 

Brynjar Karl Óttarsson og Arnar Birgir Ólafsson

150.000

Foreldrafélag Marimbasveitar Giljaskóla

150.000

Geðverndarfélag Akureyrar vegna Grófarinnar

200.000

Grasrót - skapandi samfélag

100.000

Harmonikkufélag Þingeyinga og Félag harmonikkuunnenda við Eyjafjörð

100.000

Hjálpræðisherinn á Akureyri

100.000

Íþróttafélagið Þór - 7. flokkur 

100.000

Jassklúbbur Ólafsfjarðar

100.000

Mæðrastyrksnefnd, Rauði krossinn, Hjálpræðisherinn og Hjálparstarf kirkjunnar

250.000

KA Foreldraráð 6. flokks KA í knattspyrnu

150.000

Karlakór Eyjafjarðar

150.000

Kelikompan Þelamerkurskóla

150.000

Keiludeild Þórs

100.000

Leikhópurinn Grímurnar - Vocal Studio

150.000

Lionsklúbburinn Hængur Akureyri

150.000

Minjasafnið á Akureyri

150.000

Multiultural Council

100.000

Naustaskóli Akureyri

150.000

Nonnahús

100.000

Ragnheiður Björk Þórsdóttir

150.000

Ríma  - Kvæðamannafélag í Fjallabyggð

100.000

Sigurður Ingi Friðleifsson

150.000

Sóknarnefnd Grundarkirkju

200.000

Stefán Arngrímsson

150.000

Tónlistarfélag Akureyrar

100.000

Útvarpskórinn

150.000

Zane Brikovska

100.000

 

Þorsteinn Grétar Þorsteinsson

200.000

 
 


Nánar um styrkina á heimasíðu Norðurorku

Nýjast