Íbúar Akureyrar 18.110

Frá Akureyri/mynd Vikudagur
Frá Akureyri/mynd Vikudagur

Íbúum Akureyrar fjölgaði um 134 á síðasta ári. Þeir voru í upphafi ársins samtals 17.876, en í lok ársins 18.110.

Konur eru í meirihluta; 9.130 á móti 8.980 körlum

Nýjast