Fleiri fá fjárhagsaðstoð

ASÍ hefur kannað hversu margir einstaklingar fá fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélögum. Árið 2006 fengu 316 fjárhagsaðstoð hjá Akureyrarbæ, en í fyrra 394. Grunnfjárhæð einstaklings er 144.359 krónur á Akureyri, en í Reykjavík er fjárhæðin 163.635 krónur.

karleskil@vikudagur.is

Nýjast