Finnst þér þetta rétt forgangsröðun?

Rennibrautin í Sundlaug Akureyrar
Rennibrautin í Sundlaug Akureyrar

"Líkt og margir vita var nýverið samþykkt bygging nýrrar rennibrautar við Sundlaug Akureyrar. Áætlaður kostnaður á rennibrautinni er u.þ.b. 100 milljónir. Núverandi rennibraut er víst orðin of gömul, erfið í viðhaldi og jafnvel hættuleg. Margir hafa mótmælt þessu og telja peningana betur nýtta til uppbyggingar í sundlauginni eða annars viðhalds í bænum," segja fjórir nemendur við Menntaskólann á Akureyri í grein.

Lesa greinina

Nýjast