04. febrúar, 2010 - 12:20
Fréttir
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram bréf frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, þar sem
tilkynnt er um úthlutaðan byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2009-2010. Um er að ræða 117 þorskígildistonn vegna Hríseyjar og 16
þorskígildistonn vegna Grímseyjar.