Búið að merkja fyrir gangamunanum

Þegar er búið að teikna snið ganganna / mynd Valgeir Bergmann
Þegar er búið að teikna snið ganganna / mynd Valgeir Bergmann

Stefnt er að því að ráðherra sprengi fyrir Vaðlaheiðargöngum 12. júlí og eftir þá sprengingu má segja að gangagerðin sé hafin af fullum krafti. Sjálfur gangaborinn kom til Akureyrar um helgina.

Þegar er búið  að teikna snið ganganna á  gangamunann  og planið fyrir borinn hefur verið sléttað. Meðfygjandi mynd tók Valgeir Bergmann.

 

Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega nálægt vinnusvæðinu.

Nýjast