Björt framtíð dalar, D-listinn á toppnum

Akureyri
Akureyri

Fylgi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri mælist 20,6%, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Vikudag. Flokkurinn er nú með einn bæjarfulltrúa, en samkvæmt könnuninni fengi hann þrjá bæjarfulltrúa ef gengið yrði til kosninga í dag. L-listinn fengi tvo menn kjörna en flokkurinn mælist með 20,1% fylgi. Munurinn á fylgi þessara framboða er innan skekkjumarka. Einnig kemur fram í könnunni að fylgi Bjartrar framtíðar dalar.

 

Ítarlega er greint frá skoðanakönnuninni í prentútgáfu Vikudags og rætt við alla oddvita framboðslistanna

 

throstur@vikudagur.is

Nýjast