Bjórhlaupsmeistari Húsavíkur krýndur

Arnór Ragnarsson kemur í mark sem fyrsti bjórhlaupsmeistari Húsavíkur. Mynd/epe
Arnór Ragnarsson kemur í mark sem fyrsti bjórhlaupsmeistari Húsavíkur. Mynd/epe

Síðastliðinn laugardag fór í fyrsta sinn fram á Húsavík svo kallað bjórhlaup en það var Húsavík Öl í samstarfi við Völsung sem stóð fyrir viðburðinum. Hlaupið var öllum opið sem náð hafa 20 ára aldri og þótti þátttaka mjög góð eða ríflega 30 manns. Á meðal þátttakenda mátti finna fyrrum landsliðsmenn í fótbolta og íslandsmeistara í maraþoni.

Skráðu þig inn til að lesa

Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.

Verð frá 2.690 kr. á mánuði.

 


Nýjast