Bæði höfðu þau töluverða yfirburði í sínum greinum, en þó fékk Björgvin töluverða samkeppni frá Akureyringnum unga Þorsteini Ingasyni í sviginu. Hjá konunum varð hins vegar hin unga og efnilega Salome Tómasdóttir í öðru sæti í bæði svigi og stórsvigi á eftir Dagný Lindu.
Ítarleg umfjöllun um mótið birtist í Vikudeg nk. miðvikudag.