Barnið á ekki líða fyrir framhjáhaldið

Margar erfiðar tilfinningar fylgja því þegar maki heldur framhjá með þeim afleiðingum að til verður barn. Lítill skilningur getur verið á því að makinn ákveður að halda tryggð, fyrirgefa og taka þátt í uppeldi barnsins. Ung kona á Akureyri vill stíga fram og vekja umræðu um þetta mál. Hún segir það skömm í þjóðfélaginu þegar par tekur saman aftur eftir framhjáhald þar sem til verður barn. Hún vill komast í kynni við aðrar konur sem deila slíkri reynslu til að fá stuðning og skilning á því sem hún er að ganga í gegnum.

Vikudagur hitti konuna og manninn hennar á kaffihúsi á Akureyri. Þau vilja ekki koma fram undir nafni af tillitssemi við börnin sín. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags

Nýjast