Barnaníðingur í 10 ára fangelsi

Brotin áttu sér stað á Akureyri í fyrra.
Brotin áttu sér stað á Akureyri í fyrra.

Hæstirétt­ur hef­ur staðfest tíu ára fang­els­is­dóm Héraðsdóms Norður­lands eystra yfir rúmlega þrítugum karlmanni fyr­ir kyn­ferðis­brot gegn tveim­ur átta ára drengj­um og þroska­hamlaðri stúlku auk frels­is­svipt­ing­ar. Bæði brotin áttu sér stað á Akureyri í fyrra. Í gæslu­v­arðhaldsúr­sk­urði héraðsdóms gagnvart brotunum gegn drengjunum tveimur kom fram að sterk­ur grun­ur sé uppi um að maður­inn hafi með hót­un fengið dreng­ina inn í íbúð sína þar sem hann hafi haft þá á sínu valdi um stund um miðjan ágúst. Þá var maðurinn ákærður fyrir að lokka þroska­hamlaða stúlku í íbúð sína og brjóta gróf­lega gegn henni.

Nýjast