Ástin kviknaði í kælinum

Guðmundur Karl og Helga fyrir utan Bautann. Mynd/Þröstur Ernir
Guðmundur Karl og Helga fyrir utan Bautann. Mynd/Þröstur Ernir

Hjónin Guðmundur Karl Tryggvason og Helga Árnadóttir hafa rekið veitingahúsið Bautann á Akureyri undanfarin ár en hafa hins vegar starfað á staðnum í rúma þrjá áratugi. Það var fyrir 33 árum sem þau kynntust á staðnum og hafa þau vart séð af hvort öðru síðan. Þau segja samstarfið hafa gengið vel en auk þess að vinna saman deila þau sameiginlegu áhugamáli sem er hestamennskan. Vikudagur kíkti í kaffi á Bautann til þeirra hjóna en nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast