Aspir vekja umtal

Aspirnar hafa sett svip á Glerárgötuna.
Aspirnar hafa sett svip á Glerárgötuna.

Aspir sem búið er að planta á umferðareyjum á Glerárgötu á Akureyri hafa vakið talsverða athygli vegfarenda. Finnst mörgum þetta glæfraleg hugmynd þar sem umferðareyjurnar eru jafnan fullar af snjó lengst af yfir veturinn. Því telja sumir að verið sé að kasta fjármagni bæjarins út um gluggann.

throstur@vikudagur.is

Nánar er fjallað um  málið í prentútgáfu Vikudags og rætt við Jón Birgi Gunnlaugsson, forstöðumann umhverfismála hjá Akureyrarbæ

Nýjast