Arna valinn í sextán manna landsliðiðshóp

Arna Valgerður Erlingsdóttir, leikmaður KA/Þórs, var valinn í sextán manna landsliðshóp kvenna í handbolta fyrir tvo leiki gegn Bretum í undankeppni Evrópumótsins. Arna er nýliði í hópnum en Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari valdi tvo nýliða í hópinn að þessu sinni, en auk Örnu Valgerðar var Rebekka Skúladóttir hjá Val einnig valinn í hópinn í fyrsta skiptið.

 

Fyrri leikur Íslands og Bretlands fer fram í London þann 31. mars og seinni leikurinn í Laugardagshöllinni þann 3.  apríl.

Landsliðshópurinn er þannig skipaður:

Markverðir:    
Berglind Íris Hansdóttir, Valur
Íris Björk Símonardóttir, Fram
    
Aðrir leikmenn:   
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur
Arna Erlingsdóttir, KA/Þór
Arna Sif Pálsdóttir, Horsens HK
Ásta Birna Gunnardóttir, Fram
Elísabet Gunnardóttir, Stjarnan
Hanna G. Stefánsdóttir, Haukar
Harpa Sif Eyjólfsdóttir, Stjarnan
Hrafnhildur Skúladóttir, Valur
Karen Knútsdóttir, Fram
Rakel Dögg Bragadóttir, Levanger
Rebekka Rut Skúladóttir, Valur
Rut Jónsdóttir,Team Tvis Holstebro
Stella Sigurðardóttir, Fram
Sunna Jónsdóttir, Fylkir

Nýjast