Fréttir

Vilhelm á Norðulandamót fatlaðra í sundi

Vilhelm Hafþórsson, sundmaður hjá Óðni, er á leiðinni á Norðurlandamót fatlaðra í sundi. Mótið fer fram í Oulu í Finnlandi dagana 22. til 23. október og mun Vilhelm keppa í 200 skriðsundi, 100 flugsundi, 100 skriðsundi, 100 ba...
Lesa meira

Rekstrarkostnaður fræðslu- og uppeldismála rúmir 4,5 milljarðar á næsta ári

Í tillögu að fjárhagsáætlun fræðslu- og uppeldismála fyrir fjárhagsárið 2012, sem lögð var fram á fundi skólanefndar Akureyrarbæjar í gær, er gert ráð fyrir því að rekstarkostnaðurinn verði kr. 4.528.166.000 sem er í sam...
Lesa meira

Myndlistarfélagið gagnrýnir ráðningu forstöðumanns sjónlistamiðstöðvar

Aðalfundur Myndlistarfélagsins sem haldinn var í Sal Myndlistarfélagsins í gær, 17. október, samþykkti ályktun, þar sem fram kemur hörð gagnrýni á ráðningu Hannesar Sigurðssonar forstöðumanns Listasafnsins á Akureyri í starf ...
Lesa meira

Sveitarfélög standi vörð um velferð og öryggi nemenda

Ársfundur Skólastjórafélags Íslands haldinn í Reykjanesbæ um síðustu helgi beinir því til sveitarfélaga að standa vörð um velferð og öryggi nemenda og tryggja að ekki verði gengið á lögvarða hagsmuni þeirra í þeirri fjár...
Lesa meira

Harmar að íslensk stjórnvöld hafi brugðið fæti fyrir uppbyggingu álvers á Bakka

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Húsavíkur og nágrennis harmar að íslensk stjórnvöld hafi brugðið fæti fyrir uppbyggingu álvers Alcoa á Bakka og þannig stöðvað framgang stærstu einstöku atvinnuuppbyggingar á Norðurlandi frá ...
Lesa meira

Árangurinn með nýtt sorphirðukerfi framar björtustu vonum

„Þetta gengur ljómandi vel og við erum ánægð með árangurinn sem er umtalsverður,“ segir Helgi Pálsson rekstrarstjóri Gámaþjónustu Norðurlands, en tæpt ár er liðið frá því tekið var upp nýtt sorphirðukerfi á Akureyri m.a...
Lesa meira

Jón Stefán tekur við kvennaliði Hauka

Jón Stefán Jónsson var í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í knattspyrnu sem leikur í 1. deild. Hann mun jafnframt þjálfa 2. flokk kvenna hjá félaginu. Jón Stefán hefur þjálfað yngri flokka Þórs undanfarin ár og hefur ein...
Lesa meira

Jón Stefán tekur við kvennaliði Hauka

Jón Stefán Jónsson var í dag ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í knattspyrnu sem leikur í 1. deild. Hann mun jafnframt þjálfa 2. flokk kvenna hjá félaginu. Jón Stefán hefur þjálfað yngri flokka Þórs undanfarin ár og hefur ein...
Lesa meira

Kærkomin gjöf til lyfjadeildar FSA

"Þetta er kærkomin gjöf, sem kemur sér vel fyrir sjúklinga, sérstaklega þá sem eru lengi rúmfastir", sagði Þorvaldur Ingvarsson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, FSA, þegar hann tók á móti fartölvu, sem lyfjadeildinni var f
Lesa meira

Kærkomin gjöf til lyfjadeildar FSA

"Þetta er kærkomin gjöf, sem kemur sér vel fyrir sjúklinga, sérstaklega þá sem eru lengi rúmfastir", sagði Þorvaldur Ingvarsson, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, FSA, þegar hann tók á móti fartölvu, sem lyfjadeildinni var f
Lesa meira