Fréttir

"Við verðum að fara snúa við blaðinu"

Akureyri og Valur mætast í Höllinni á Akureyri í kvöld kl. 19:00 í 5. umferð N1-deildar karla í handbolta. Akureyri hefur tapað þremur leikjum í röð, nú síðast gegn Haukum á útivelli með einu marki, og má illa við tapi í kv
Lesa meira

Tuttugu milljóna króna fjárveiting til GA samþykkt

Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti á bæjarstjórnarfundi í gær, 20 milljóna króna fjárveitingu til Golfklúbbs Akureyrar (GA) sem ekki er á fjárhagsáætlun ársins 2011 en er í samræmi við gildandi samning milli Akureyrar...
Lesa meira

Brian Gilmour með nýjan samning hjá KA

KA hefur gert nýjan eins árs samning við skoska miðjumanninn Brian Thomas Gilmour, en hann kom til KA í félagaskiptaglugganum í júlí sl. og spilaði átta leiki með félaginu út tímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu KA. Brian Gi...
Lesa meira

Brian Gilmour með nýjan samning hjá KA

KA hefur gert nýjan eins árs samning við skoska miðjumanninn Brian Thomas Gilmour, en hann kom til KA í félagaskiptaglugganum í júlí sl. og spilaði átta leiki með félaginu út tímabilið. Þetta kemur fram á heimasíðu KA. Brian Gi...
Lesa meira

Vímuakstur og fíkniefni á Akureyri

Lögreglan á Akureyri stöðvaði mann á þrítugsaldri grunaðan um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna í morgun. Í framhaldinu var gerð húsleit á heimili hans þar sem fundust um 100 grömm af kannabisefnum sem voru haldlögð. Ma...
Lesa meira

Vímuakstur og fíkniefni á Akureyri

Lögreglan á Akureyri stöðvaði mann á þrítugsaldri grunaðan um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna í morgun. Í framhaldinu var gerð húsleit á heimili hans þar sem fundust um 100 grömm af kannabisefnum sem voru haldlögð. Ma...
Lesa meira

Vímuakstur og fíkniefni á Akureyri

Lögreglan á Akureyri stöðvaði mann á þrítugsaldri grunaðan um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna í morgun. Í framhaldinu var gerð húsleit á heimili hans þar sem fundust um 100 grömm af kannabisefnum sem voru haldlögð. Ma...
Lesa meira

Harpa nýr formaður Myndlistarfélagsins

Harpa Örvarsdóttir var kjörin formaður Myndlistarfélagsins til næstu tveggja ára, á aðalfundi félagsins í vikunni. Með henni í stjórn eru Dagrún Matthíasdóttir, Lárus H List, Helgi Vilberg Hermannsson og Inga Björk Harðardótti...
Lesa meira

Málverkasýning í minningu Óla G. í Hofi

Málverkasýning í minningu Óla G. Jóhannssonar listmálara sem lést þann 20. janúar síðastliðinn verður opnuð í Menningarhúsinu Hofi, laugardaginn 22. október kl. 15.00. Sýningin ber yfirskriftina; Tveir heimar. Velgengni Óla G. v...
Lesa meira

Málverkasýning í minningu Óla G. í Hofi

Málverkasýning í minningu Óla G. Jóhannssonar listmálara sem lést þann 20. janúar síðastliðinn verður opnuð í Menningarhúsinu Hofi, laugardaginn 22. október kl. 15.00. Sýningin ber yfirskriftina; Tveir heimar. Velgengni Óla G. v...
Lesa meira